Umsókn um styrk til að innleiða velferðartækni
Málsnúmer202002028
MálsaðiliSamband íslenskra sveitarfélaga
Tengiliður
Sent tilAkraneskaupstaður (svala.hreinsdottir@akranes.is) ;Akraneskaupstaður Sveinborg (sveinborg.kristjansdottir@akranes.is) ;Akureyrarbær (gudruns@akureyri.is) ;Akureyrarbær (karolina@akureyri.is) ;Bolungarvíkurkaupstaður Guðný Hildur (gudnyhildur@bolungarvik.is) ;Borgarbyggð (vildis@borgarbyggd.is) ;Eyrún Rafnsdóttir;Félags- og skólaþjónusta A-Hún (asdis@felahun.is) ;Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga (sveinn@fssf.is) ;Félags- og skólaþjónusta Snæfellsness (ingveldur@fssf.is) ;Félagsmálastjóri Hvalfjarðarsveitar ;Félagsþjónusta A-Hún (felagsmalastjori@felahun.is) ;Félgsþjónusta Rangárvalla og Vestur-Skaftafells (helgalind@felagsmal.is) ;Fjallabyggð (hh@fjallabyggd.is) ;Fjarðabyggð (helga.gudlaugsdottir@fjardabyggd.is) ;Fljótsdalshérað (julias@egilsstadir.is) ;Garðabær (bergljot@gardabaer.is) ;Garðabær Hildigunnur (hildigunnur@gardabaer.is) ;Grindavíkurbær (nmj@grindavik.is) ;Hafnarfjarðarkaupstaður (gurry@hafnarfjordur.is) ;Rannveig Einarsdóttir ;Húnaþing vestra (jenny@hunathing.is) ;Ísafjarðarbær (margret@isafjordur.is) ;Kópavogsbær Aðalsteinn (adalsteinn@kopavogur.is) ;Kópavogsbær Sigríður (sigridursig@kopavogur.is) ;Mosfellsbær Sigurbjörg (sigurbjorgf@mos.is) ;Mosfellsbær Unnur (uvi@mos.is) ;Norðurþing (hrodny@nordurthing.is) ;Reykjanesbær (hera.o.einarsdottir@reykjanesbaer.is) ;Reykjanesbær (maria.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is) ;Reykjavíkurborg - Velferðarsvið (adalbjorg.traustadottir@reykjavik.is) ;Reykjavíkurborg (regina.asvaldsdottir@reykjavik.is) ;Reykjavíkurborg barnavernd (hakon.sigursteinsson@reykjavik.is) ;Reykjavíkurborg Sólveig (solveig.reynisdottir@reykjavik.is) ;Seltjarnarneskaupstaður (snorri@seltjarnarnes.is) ;Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings (ragnheidur@arnesthing.is) ;Strandabyggð (felagsmalastjori@strandabyggd.is) ;Suðurnesjabær (gudrun@sudurnesjabaer.is) ;Suðurnesjabær María Rós (mariaros@sudurnesjabaer.is) ;Sveitarfélagið Árborg (anny@arborg.is) ;Sveitarfélagið Árborg Guðlaug Jóna (gudlaugjona@arborg.is) ;Sveitarfélagið Árborg Þorsteinn (thorsteinnhj@arborg.is) ;Sveitarfélagið Hornafjörður (erlab@hornafjordur.is) ;Sveitarfélagið Skagafjörður Gréta Sjöfn (gretasjofn@skagafjordur.is) ;Vestmannaeyjabær (gudrun@vestmannaeyjar.is) ;Vestmannaeyjabær Jón (jonp@vestmannaeyjar.is) ;Vestur-Barðastrandarsýsla (arnheidur@vesturbyggd.is)
SendandiMaría Ingibjörg Kristjánsdóttir
CCFjóla María Ágústsdóttir
Sent04.02.2020
Viðhengi
image001.gif

Kæru stjórnendur velferðarþjónustu

 

Norræna velferðarmiðstöðin hefur opnað fyrir umsóknir til að sækja um aðstoð frá sérfræðingum til að innleiða velferðartækni, sjá link hér fyrir neðan:

www.healthcareatdistance.com/open-calls/

 

Þetta er í annað sinn sem miðstöðin opnar fyrir slíkar umsóknir.  Velferðartæknismiðja Reykjavíkur og  Öldrunarheimilin á Akureyri hafa nýtt sér þjónustu þeirra á síðasta ári við innleiðingu á velferðartækni.

Ég vil hvetja sveitarfélög  að nýta sér þjónustu norrænu velferðarmiðstöðvarinnar.   Umsóknarfrestur er til  28. febrúar n.k.

 

Ég vil síðan vekja athygli ykkar á að 2. apríl n.k  frá 13-17  (vinsamlegast takið daginn frá) verður Sambandið með vinnustofu í samvinnu við Norrænu velferðarmiðstöðina þar sem m.a. verður farið yfir hvernig innleiðing velferðartækni gekk hjá Reykjavík og Akureyri.

Daginn eftir þann 3. apríl  verður svo  Dagur stafrænnar framþróunar sveitarfélaganna

 

 

Kveðja

 

 

cid:image001.gif@01D5DB35.DC8C0090

 

 

María Ingibjörg Kristjánsdóttir
félagsþjónustufulltrúi
Beint innval: 515 4930
Netfang:
maria@samband.is

Samband íslenskra sveitarfélaga
Borgartúni 30, pósthólf 8100 128 Reykjavík
Sími: 515 4900  //  Fax: 515 4903
www.samband.is

 

 

Vinsamlega athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem tölvupósturinn er stílaður á og gætu innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Hafir þú fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum hans biðjum við þig að fara eftir 9. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gæta fyllsta trúnaðar og tilkynna okkur að þau hafi ranglega borist þér.